Thursday, February 13, 2014

Forsala miða á undanúrslitaleik okkar í bikarnum verður í Austurbergi í kvöld !

Forsala miða á undanúrslitaleikinn okkar í bikarnum verðu í Austurbergi í kvöld á leiknum gegn FRAM.

Við fáum bara 400 miða frá HSÍ sem er mun minna en í fyrra þegar við fengum 750 miða sem seldust allir upp á nokkrum dögum. Það verður því sett upp aðstaða í Austurbergi kvöld þar sem hægt verður að bóka miða sem við afhendum um leið og þeir berast. ( Eftir drátt á föstudag )

Miðinn kostar 1500 kr og verður að borga hann við bókun í kvöld. ...

Svo má líka taka fram að það verður dregið í FINAL 4 á föstudaginn kemur á milli kl. 16:00-18:00 og þá vonumst við auðvitað til þess að fá syni hans Bjarka í UMFA sem mótherja.

Þessu viltu ekki missa af , og því mælum við með því að þú tryggir þér miða STRAX í kvöld !!

Bikarmeistarar ÍR Handbolta 2013

Tilvonandi Bikarmeistarar ÍR Handbolta 2014


No comments:

Post a Comment