Friday, November 29, 2013

U-16 árlandslið

Helgina 5.-7. desember mun U-16 ára landsliði karla æfa saman og spila tvo æfingaleiki við A-landslið kvenna. Valinn hefur verið 30 manna hópur fyrir þetta verkefni og á ÍR Handbolti tvo flotta fulltrúa þar, en það eru þeir Arnar Freyr Guðmundsson og Ólafur Matthíasson. Til hamingju strákar og gangi ykkur vel!


No comments:

Post a Comment