Já þetta var svona "Don't worry be sexy!" hjá okkur í kvöld eins og sést á þessari mynd
Frábær leikur, stemningin í húsinu hrikalega flott - sigurinn var liðsheildin, strákarnir flottir á öllum sviðum , flott hraðaupphlaup sem við náðum og kláruðum jafnvel einum færri.
Stulli - "Það geta allir unnið alla í deildinni, en hér í Austurberginu ætlumst við til að vinna alla leiki. er ekki flóknara"
Bjarki Sig. „Þetta var frábær skemmtun fyrir handboltann, flottur leikur og fullt hús. Það var frábær stemming og ég vill hrósa stuðningsmönnunum fyrir að mæta á völlinn. Þetta hús er orðið að gryfju og það á að vera erfitt fyrir lið að koma hingað og ná í stig,"
Sóknarmaður leiksins Sturla Ásgeirsson með 11 mörk þar af 6 úr hraðaupphlaupum
Varnarmaður leiksins Jón Heiðar Gunnarsson
Stuðningslið kvöldsins - ÍR Handbolti !!!!!
Sjá tölfræði á visir.is http://visir.is/umfjollun-og-vidtol--ir---valur-27-23---thridja-tap-valsmanna-i-rod-stadreynd/article/2013131019958
No comments:
Post a Comment