Sunday, September 22, 2013

ÍR-ingar í Höllinni - Úrslitadagur yngri flokka í Reykjavíkurmótinu 2013

Það voru flottir ÍR-ingar á úrslitadegi Reykjavíkurmóts yngri flokka 2013 sem fram fór í Laugardalshöll þar sem 7 lið okkar spiluðu til úrslita 6.fl. kv. yngri, 6.fl. kv. eldri, 5.fl ka yngri, 4.fl ka yngri, 4.fl kvk eldri,  4.fl ka eldri, 4.fl kvk yngri.  Nokkrir bikarar skiluðu sér í hús og óhætt er að segja að framtíðin sé björt hjá ÍR Handbolta.
Sjá myndaalbúm á Facebook okkar og endilega merkja ÍR Handbolta inn á myndirnar ykkar til að við getum sett þær inn í þetta albúm.

Sjá myndaalbúm á Facebook ÍR Handbolta 


No comments:

Post a Comment