Ef við lítum yfir tímabilið okkar er árangurinn í vetur ekkert til að skammast sín fyrir enda erum við Reykjavíkur- og Bikarmeistarar ásamt því að komast í undanúrslit N1 Deildar og staðfesta þar að við eigum flottasta liðið og stuðningsmenn á landinu. Takk fyrir frábæran vetur þið voruð meiriháttar og ástæðan fyrir því að við unnum titilinn "Besta umgjörð N1 Deildar" í tvö skipti af þremur. Þetta er bara byrjunin á ævintýrinu í Breiðholti og við erum strax farin að hlakka til næsta tímabils þar sem við vitum að nýjir meðlimir bætast í ÍR fjölskylduna !!
![]() |
No comments:
Post a Comment