Við hjá ÍR bjóðum öllum krökkum að koma og æfa handbolta frítt í 2 vikur meðan HM stendur yfir. Við tökum vel á móti nýjum iðkendum og bjóðum upp á skemmtilegan félagsskap og æfingar í góðum hóp.
Á morgun fim. verður Kristín Aðalsteins. sem stýrir 7.fl. kvenna (stelpur árg. 03 og 04) með æfingu í Breiðholtsskóla kl. 18:00-19:00
Bergur Vilhjálms. sem stýrir 6.fl. karla (árg. 01 og 02) með æfingu í Austurbergi kl. 16:15-17:15
Vigfús Þorsteins. sem stýrir 5.fl. karla eldra (árg. 99) með æfingu í Seljaskóla kl. 16:15-17:30
Finnbogi og Sjonni sem stýra 4.fl. kvenna (árg. 97 og 98) með æfingu í Austurbergi kl. 17:15-18:25
![]() |
Við viljum endilega fá þig í hópinn okkar :-) |
Við hlökkum til að sjá þig á æfingu hjá okkur :-)
Sjá æfingatöflu hér að neðan..
http://www.ir.is/media/PDF/Aefingatafla_Handknattleiksdeildar_1213.pdf
No comments:
Post a Comment