Guðni Már leikstjórnandi er lykilmaður í liði ÍR sem varð deildarmeistari í 1.deild á síðustu leiktíð. Einnig hefur hann spilað stórt hlutverk með ÍR í N1 deildinni í vetur.
Sigrún Ása línumaður var í lykilhlutverki hjá 4.flokk á síðustu leiktíð þegar stelpurnar komust í 4.liða úrslit í Íslandsmótinu. Einnig var hún í U16 landsliði Íslands. Í vetur hefur hún staðið sig mjög vel með 3.fl. kvenna og verið valinn í úrtakshóp með U17 landsliðinu sem undirbýr sig fyrir undankeppni EM sem haldin verður í mars 2013.
![]() |
Guðni Már, Sigrún Ása og Runólfur formaður handknattleiksdeildar ÍR |
Glæsilegir fulltrúar ÍR Handbolta
No comments:
Post a Comment