N1 Deildin vaknar aftur laugardaginn 2.feb. kl. 15:50 í Austurbergi þegar við tökum á móti Valsmönnum. Seinasti leikur okkar við Val endaði 22 - 22 að Hlíðarenda eftir mikla baráttu hjá báðum liðum. Það verður því fjör í Berginu næsta laugardag og ekkert gefið eftir í þessum Reykjavíkurslag.
Við hvetjum alla til að mæta og styðja strákana okkar.
No comments:
Post a Comment