ÍR vann ÍBV 29 : 23 í Austurbergi í dag. Þetta var mikilvægur sigur á leið meistaraflokks karla úr 1. deildinni upp í úrvalsdeildina. ÍR eru efstir í 1. deildinni með 25 stig.
Strákarnir okkar höfðu yfirhöndina allan tíman í leiknum. Vestmannaeyingarnir náðu að minnka muninn mest í 2 mörk. Komnar eru myndir inn á myndasíðu og Facebook
- Þriðjudaginn 13. mars Austurberg kl. 19:30 ÍR : Fjölnir
- Föstudagurinn 16. mars Selfoss kl. 19:30 Selfoss : ÍR
- Föstudagurinn 23. mars Austurberg kl. 19:30 ÍR : Víkingur
- Föstudagurinn 30. mars Mýrin kl. 19:30 Stjarnan : ÍR
No comments:
Post a Comment