Saturday, March 10, 2012

LEIK FRESTAÐ! TIL KL. 16:00 Í DAG

ATH. Leikur ÍR og ÍBV í 1. deild karla er frestað til kl. 16:00

ÓKEYPIS INN Á LEIKINN!

Ástæða seinkunnar er flugveður. Vestmannaeyingarnir eru veðurteptir, en það lýtur út fyrir að vélin lendi núna í Eyjum í þessum skrifuðu orðum og hefur leiknum verið freastað til kl. 16:00.
Stjórn handknattleiksdeildar ÍR þykir leitt að geta ekki tilkynnt þetta fyrr. Í sárabætur fyrir óþægindi sem þetta hefur haft fyrir áhorfendur þá verður frítt inn á leikinn í dag.

No comments:

Post a Comment