Mótið verður stórt að þessi sinni þar sem ÍR á von á 28 liðum frá 17 félögum. Reikna má með um 300 þátttakendum. Þannig að ÍR gæti átt von á yfir 500 gestum í heildina.
Barna- og unglingaráð (BOGUR) stendur fyrir mótinu.
Hluti 5.fl. á góðri stundu |
- Leikjaplan og lið
- Leikir hvers liðs
- Kort Austurberg
- Kort Seljaskóli
- Bloggsíða 5.fl.kv
- Myndasíða 5.fl.kv
- ÍR Facebooksíðan
- Hússtjórn upplýsingar
- ÚRSLIT
Hér fyrir neðan koma nokkrar skemmtilegar myndir frá síðasta ÍR-Santa María móti 6.fl. kvenna yngri af ÍR stelpunum í 7. flokk sem voru að spila upp fyrir sig.
Þarna er ekkert gefið eftir! Ekki ónýtt fyrir ÍR að eiga svona leikmenn!
HG
No comments:
Post a Comment