Landsliðsþjálfarar U16 kvenna í handbolta þær Díana Guðjónsdóttir og Unnur Sigmarsdóttir hafa valið þær Brynhildi Bergmann Kjartansdóttur og Sigrúnu Ásu Ásgrímsdóttur til æfinga með liðinu, en æfingarnar fara fram helgina 23.-25. Mars í Mýrinni í Garðabæ.
|
Sigrún og Brynhildur |
Til hamingju með þetta stelpur og gangi ykkur vel!!!
No comments:
Post a Comment