Þrjár ÍR-stelpur úr 5. flokk valdar í Reykjavíkurúrtaki fyrir Grunnskólamót höfuðborga Norðurlandanna.
Þrjár ÍR-stelpur Aníta, Karen og Kolfinna úr 5.fl. kvenna voru valdar í úrtak fyrir Grunnskólamót höfuðborga Norðurlandanna sem haldið verður í Osló 21.-24 maí. Úrtakið telur 30 stelpur frá liðum í Reykjavík.  Í apríl munu þjálfarar skera niður hópinn í 10 manns sem heldur til Noregs og spilar á móti jafnöldrum sínum. 
Til hamingju með þetta stelpur og við óskum ykkur góðs gengis.
.JPG)  | 
| Karen, Kolfinna og Aníta | 
 
 
 
          
      
 
  
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
No comments:
Post a Comment