Strákarnir á eldra ári í 5 flokk stóðu sig vel í þriðju umferð á íslandsmeistaramótinu.
A liðið fór taplaust í gegnum mótið og vann gullverðlaun, efst í annari deild og flyst aftur upp í fyrstu deild.
Frábær árangur hjá strákunum..
Flottir strákar sem fóru taplausir í gegnum mótið.
No comments:
Post a Comment