Sunday, February 5, 2012

6 flokkur kvenna eldra ár vann gull!!

Stelpurnar á eldra ári stóðu sig vel í þriðju umferð á íslandsmeistaramótinu sem haldin var hjá Fram.
Liðið vann gullverðlaun og flyst upp í aðra deild.    Frábær árangur hjá stelpunum.
- Myndir koma vonandi fljótlega inn á blogg 6. flokks kvenna

http://irstelpur6fl.blogspot.com/

No comments:

Post a Comment