Tuesday, February 7, 2012

A-stigs dómaranámskeið haldið í Austurbergi

A-stigs dómaranámskeið var haldið í Austurbergi í gær fyrir 4. fl. og eldri, einnig foreldra og aðra áhugasama. Frábær mæting þar sem 35 sóttu námskeiðið og tóku bóklega prófið. Hópurinn mun taka verklega prófið næstu helgi með því að dæma á Íslandsmótinu í Austurbergi hjá stelpunum á yngra ári í 6. flokk.

No comments:

Post a Comment