Saturday, November 12, 2011

7. flokkur Santa María mótið í Austurbergi

Mjög skemmtilegt í Austurbergi í dag þar sem 7. flokkur kvenna var á Santa María mótinu sem Barna- og unglingaráð ÍR sá um að þessu sinni.  

 ÍR stelpur voru frábærar og flottur hópur sem kom í heimsókn til okkar í Austurberg - 260 stelpur á aldrinum 7-9 ára,  105 leikir á 7 tímum.  

Flottar og hressar stelpur og allir til fyrirmyndar, við getum verið stolt af þessum flotta hóp sem svo sannarlega á eftir að láta að sér kveða í framtíðinni.

Facebook albúm okkar inniheldur 200 myndir og hvetjum við ykkur til að merkja ykkur inn á myndirnar þar, en allt í allt voru teknar 1350 myndir á mótinu og settar inn á albúm 7 flokks kvenna


Hægt er að fá ómerktar myndir í fullum gæðum fyrir 200 kr pr mynd.  Sendið póst á ir.handboltinn@gmail.com með nafni á mynd eða myndir.


Myndir teknar frá kl 9.00-11.00
Myndir teknar frá kl 11.00-13.00
Myndir teknar frá kl 13.00-16.00

Merkið ykkur inn á myndirnar sem settar voru á Facebook
IR Handbolti á Facebook



































Smellið á hlekki hér að neðan til að sjá fleiri myndir.


Myndir teknar frá kl 9.00-11.00
Myndir teknar frá kl 11.00-13.00
Myndir teknar frá kl 13.00-16.00


IR Handbolti á Facebook

Kveðja Barna- og unglingaráð ÍR handbolta

No comments:

Post a Comment