Wednesday, November 9, 2011
Takið frá mánudaginn 14.nóvember kl. 19:30. Mætum öll í Austurberg og styðjum strákana okkar sem taka þá á móti Val í 16-liða úrslitum Eimskipsbikarsins.
Við vitum að Valsmenn eru erfiðir , en þeir eru ekki ósigrandi. Í bikarnum er það dagsformið hverju sinni skiptir máli. Ef strákarnir leika með hjartanu og hafa mikla löngum til að komast í úrslitin er ekki ólíklegt að sagan frá 2003 endurtaki sig. "Nammi, nammi , namm"
No comments:
Post a Comment