Wednesday, August 10, 2011

Þrír ÍR-ingar í úrtakshóp U15 ára landsliðs kvenna í handbolta.

Æfingahópur U15 ára landsliðs kvenna mun æfa í Vestmannaeyjum dagana 12.-14. ágúst
 
Í hópnum eru þrír ÍR-ingar þær Sólveig Lára Kristjánsdóttir , Sigrún Ása Ásgrímsdóttir og Brynhildur Bergm. Kjartansdóttir.
 
Til hamingju með þetta stelpur og gangi ykkur vel.



Sjá nánar frétt á HSÍ hér

No comments:

Post a Comment