Friday, August 12, 2011

Nýtt æfinga og keppnistímabil 2011-2012

Stefnt er að því að æfingar byrji samhliða skólunum eða fyrr. Ekki er hægt að ákveða æfingatíma í íþróttahúsunum fyrr en skólarnir eru búnir að fastsetja sína tíma, sem verður í næstu viku. Þá verður hægt að nálgast upplýsingar á bloggsíðum flokkanna undir "Æfingar og Mót".

Kveðja barna og unglingaráð (BUR)

No comments:

Post a Comment