Monday, May 30, 2011

Tveir ÍR-ingar í úrtakshópi U15 landsliðs karla í handbolta

Valinn hefur verið úrtakshópur u-15 ára landsliðs karla. Liðið mun æfa um næstu helgi.

Í hópnum eru tveir ÍR-ingar, þeir Ingólfur Arnar Þorgeirsson og Victor Alexander Guðjónsson

Til hamingju með þetta strákar og gangi ykkur vel.



Nánar á HSI Frétt

No comments:

Post a Comment