Friday, May 27, 2011

Nýr leikmaður meistaraflokks ÍR í handbolta

Halldór Logi Árnasson línuðurmaður frá Akureyri var að bætast í leikmannahópinn hjá okkur.




Andrés Gunnlaugsson og Halldór Logi skrifuðu undir tveggj ára samning í ÍR-heimilinu í dag og er hann góð viðbót í leikmannahópinn okkar fyrir næsta tímabil.

Staðan hjá okkur er þannig að leikmannahópurinn helst nánast óbreyttur frá því í vetur og munu á næstu dögum vonandi bætast 2-3 leikmenn til viðbótar.
Kv
Andrés

No comments:

Post a Comment