Það er eftirsjá af Arnóri Stefánssyni markmanni sem ákvað að færa sig til HK á næstu leiktíð og þökkum við honum fyrir hans framlag sem félaga , leikmanni og þjálfara hjá ÍR í gegnum árin.
Arnór er samt ekki alfarinn frá okkur því hann hefur gert samning um að þjálfa áfram hjá okkur næsta vetur 5.fl.ka. sem hann náði góðum árangri með í vetur.
Það er því mikil tilhlökkun hjá strákunum í 5 flokk að vera áfram undir hans handsleiðslu næsta vetur.
Kveðja
Andrés
No comments:
Post a Comment