Monday, May 30, 2011

Síðasta æfingin fyrir sumarfrí hjá 5fl karla

Strákarnir í 5 flokk og Arnór Stefáns á síðustu æfingunni í Seljaskóla nú í kvöld.






Á síðustu æfingunni gáfu þeir Arnóri mynd með ýmsum myndum af tímabilinu sem Margrét manna Daníels útbjó. Einnig gáfu strákarnir Arnóri og Jón Bjarka gjafabréf Hamborgarafabrikkuna við þetta tilefni.

Arnór verður með strákana áfram næsta vetur og er mikil tilhlökkun hjá strákunum fyrir næsta tímabil.

Við sjáumst hressir í haust og bjóðum nýja meðlimi velkomna í hópinn.

No comments:

Post a Comment