Tuesday, February 25, 2014

Handboltaþjálfari óskast fyrir mfl. kv.

Handknattleiksdeild ÍR óskar eftir að ráða metnaðarfullan þjálfara fyrir meistaraflokk kvenna. Stefnan er sett á N1 deild kvenna í haust . Markmiðið er að fá fyrrum ÍR stelpur til að koma heim og styrkja þann frábæra hóp sem fyrir er.

Frábær stemning er í Breiðholtinu eins og hefur sýnt sig í vetur hjá báðum meistaraflokkum.
Umsóknarfrestur er til 15.mars 2014

Nánari upplýsingar veitir Róbert H Hnifsdal Halldórsson

s.856-2020




No comments:

Post a Comment