Sunday, January 5, 2014

Merkja við 109 á getraunaseðlinum til að styrkja ÍR.

Hópleikur Getraunum 

Getraunadeildin - 1 deild (Raðað eftir 109 Íþróttafélag Reykjavíkur )                         . 
Sæti Hópur 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Stig
1 109-ÓÐINN 111/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 11
2-6 109-SÆGIR 110/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 10
2-6 109-GOLLI 110/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 10
2-6 109-KING 110/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 10
2-6 109-TIPS 13 110/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 10
2-6 109-GUÐMUNDUR 110/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 10
7-11 109-RLR 9/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 9
7-11 109-BINNI 9/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 9
7-11 109-REGINA 9/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 9
7-11 109-FC ÓLI 9/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 9
7-11 109-LIVERPOOL 9/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 9
12 109-VAGL 3 8/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 8
13-14 109-SÆMITÖFF 7/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 7
13-14 109-SBS 7/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0

Almennar upplýsingar um Hópleik

Hópleikur Íslenskra getrauna sem hefur verið í gangi í fjölda ára en þar gefst tippurum tækifæri til að spreyta sig í keppni gegn öðrum tippurum á Íslandi án aukakostnaðar. Í Hópleik gildir betra skor úr Enska seðlinum eða Sunnudagsseðlinum. Fáir þú 9 rétta á Enska og 10 rétta á Sunnudagsseðilinn færð þú 10 í skor. Þeir sem lenda í þrem efstu sætunum í hverri deild fá veglega vinninga. Alls verða um tvær milljónir greiddar í vinninga á árinu.


Skráning

Þátttaka í leiknum er afar einföld og kostar ekkert aukalega, þegar þú ert búin að skrá lið til leiks merkir þú þitt hópanúmer og velur 109 á getraunaseðlinum.

Merkja við 109 =  Þá rennur 10% af andvirði þess sem þú tippar fyrir til styrktar ÍR.

>Skrá lið í hópaleik <

Síðan er hægt að fylgjast með stöðu síns liðs með því að smella á þennan hlekk -  Hópaleikur 1 Deild  þar sem öll lið eru í fyrstu deild.

Einnig er hægt að skoða stöðu innan félags þar sem ÍR er með númerið 109 með því að smella á þennan hlekk > Hópaleikur Raðað eftir félagsnúmerum. (ÍR 109)


Muna að merkja við 109 á getraunaseðlinum til að styrkja ÍR


No comments:

Post a Comment