Saturday, October 26, 2013

Flott viðtal við Hólmgeir hanboltapabba á sport.is

Umgjörð fyrir og eftir heimaleiki ÍR hefur vakið mikla athygli og er stuðningur við liðið með miklum myndarskap. Hólmgeir í Fiskbúð Hólmgeirs er einn af fjölmörgu stuðningsmönnum sem mætir á alla leiki, enda sonur hans Björgvin Hólmgeirsson að spila með liðinu. Sport.is tók þennan öðling tali eftir sigur ÍR á FH í síðustu umferð og forvitnaðist aðeins út í þennan gífurlega stuðnings Breiðholtsbúa á liðinu sínu.
,
http://www.sport.is/handbolti/2013/10/26/holmgeir-handbolta-pabbi/?

No comments:

Post a Comment