Við höfum átt hörku rimmur við Hauka í vetur og við vonum að þessir leikir í undanúrslitum N1 Deildar verði ekki síðri enda er þetta barátta ríkjandi bikarmeistara og deildarmeistara.
Við hvetjum alla til að mæta og styðja strákanna okkar í þessari baráttu og vonandi heldur bikarregnið áfram í Breiðholti.
Undanúrslit í N1 Deild - vinna þarf 3 leiki til að komast í úrslitaleikinn.
Undanúrslit í N1 Deild - vinna þarf 3 leiki til að komast í úrslitaleikinn.
Lau. 13.apr.2013 17.00 Schenkerhöllin Haukar - ÍR
Þri. 16.apr.2013 20.00 Austurberg ÍR - Haukar
Fim. 18.apr.2013 19.30 Schenkerhöllin Haukar - ÍR
Sun. 21.apr.2013 15.00 Austurberg ÍR - Haukar
Þri. 23.apr.2013 19.30 Schenkerhöllin Haukar - ÍR
![]() |
| ÍR - Haukar Undanúrslit N1 Deild leikur 1 |

No comments:
Post a Comment