Sunday, January 6, 2013

Óskum eftir fólki í barna- og unglingaráð hjá handknattleiksdeildinni

Barna- og unglingaráð (BOGUR) hjá handknattleiksdeild ÍR leitar eftir áhugasömum aðilum í barna- og unglingaráð. Þeir sem hafa áhuga get komið og kynnt sér starfið á fundi barna- og unglingaráðs í Austurbergi kl. 20:00 mánudagskvöldið 7. jan.

Kveðja, BOGUR

No comments:

Post a Comment