Nýtt tímabil 2012-2013 að hefjast hjá Handknattleiksdeild ÍR. 3.fl. ka. og kv. hóf æfingar strax eftir verslunarmannahelgi, og nú er komið að 4. - og 5 fl. karla og kvenna sem byrja að æfa í Austurbergi 20. ágúst. Æfingatímar fram að 1.sept. eru komnir inn á bloggsíður flokka sem má nálgast hér að neðan.
Þann 3. sept verður vetrartafla með æfingartímum fyrir tímabilið 2012-2013 sett inn hjá okkur og þá eiga að hefjast æfingar hjá 6.- , 7.- og 8 flokk.
Við hvejum alla hressa krakka til að koma og æfa handbolta, það kostar ekkert að prófa í 2. vikur hjá okkur.
Bloggsíður og æfingatíma má sjá hér og fleiri fréttir má sjá á Facebook ÍR handbolta..
4.fl ka.(97.-98.árg) http://irstrakar4fl.blogspot.com
4fl. kv. (97.-98.árg) http://irstelpur4fl.blogspot.com
5.fl. ka. (99.-00 árg) http://irstrakar5fl.blogspot.com
5.fl. kv. (99.-00.árg) http://irstelpur5fl.blogspot.com
Facebook ÍR Handbolta http://facebook.com/handbolti
No comments:
Post a Comment