Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 15 leikmenn sem hann ætlar að tefla fram í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í London í lok þessa mánaðar og í byrjun ágúst. Við ÍR-ingar eigum okkar fulltrúa í þessum hóp og er það Ingimundur "Diddi" Ingimundarson.
Ingimundur spilar með ÍR-ingum í N1 deildinni næsta haust, ásamt fleiri flottum uppöldum ÍR-ingum sem hafa komið til baka og styrkt liðið fyrir komandi tímabil. |
Flottur fulltrúi og fyrirmynd okkar iðkenda á ÓL2012
Verið vinir ÍR handbolta á Facebook og fáið allar fréttirnar beint frá okkur
Verið vinir ÍR handbolta á Facebook og fáið allar fréttirnar beint frá okkur
> "Like" > http://facebook.com/handbolti
No comments:
Post a Comment