Wednesday, June 6, 2012

Við bjóðum Bílaleigu Akureyrar - Höldur ehf velkomna í hópinn


Handknattleiksdeild ÍR og Höldur ehf Bílaleiga Akureyrar hafa undirritað samstarfssamning sín á milli, þar með verður Höldur einn af aðalstuðningsaðilum okkar.

Markmið Höldurs er að styðja og styrkja ÍR handbolta í íþrótta- og uppeldishlutverki sínu ásamt því að að taka þátt í ævintýrinu sem verður í kringum handboltan á næsta tímabili.

Stjórn Handknattleiks ÍR hvetur félagsmenn og aðra velunnara að leiga bíla af þessu frábæra fyrirtæki og styrkja böndin þannig enn frekar.


Á myndinni eru Steingrímur Birgisson forstjóri – Róbert Hnífsdal Halldórsson varaform ÍR– Baldvin Birgisson stjórnarmaður Höldurs
 

No comments:

Post a Comment