Handknattleiksdeild ÍR og Höldur ehf Bílaleiga Akureyrar hafa undirritað samstarfssamning sín á milli, þar með verður Höldur einn af aðalstuðningsaðilum okkar.
Markmið Höldurs er að styðja og styrkja ÍR handbolta í íþrótta- og uppeldishlutverki sínu ásamt því að að taka þátt í ævintýrinu sem verður í kringum handboltan á næsta tímabili.
Stjórn Handknattleiks ÍR hvetur félagsmenn og aðra velunnara að leiga bíla af þessu frábæra fyrirtæki og styrkja böndin þannig enn frekar.
Markmið Höldurs er að styðja og styrkja ÍR handbolta í íþrótta- og uppeldishlutverki sínu ásamt því að að taka þátt í ævintýrinu sem verður í kringum handboltan á næsta tímabili.
Stjórn Handknattleiks ÍR hvetur félagsmenn og aðra velunnara að leiga bíla af þessu frábæra fyrirtæki og styrkja böndin þannig enn frekar.
Á myndinni eru Steingrímur Birgisson forstjóri – Róbert Hnífsdal Halldórsson varaform ÍR– Baldvin Birgisson stjórnarmaður Höldurs |
No comments:
Post a Comment