Friday, May 18, 2012

Uppskeruhátíð - Yngri flokkar ÍR Handbolta í Austurbergi 19. maí kl. 12:00

Uppskeruhátíð yngri flokka ÍR Handbolta verður laugardaginn 19. maí kl. 12:00 í Austurbergi.

Halldór kórstjóri Fjallabræðra verður hjá okkur fyrir upptöku á þjóðlagi Fjallabræðra, en Halldór fer nú um landið og safnar röddum í þetta lag og er takmarkið 30.000 manns og þar á meðal verður ÍR-kórinn okkar. 

Dagskrá er þétt, þar sem byrjað verður á upptöku á lagi og síðan verða verðlaunaafhendingar flokkanna í framhaldi af því og við endum síðan á því að grilla og opna niður í "Undirheima"og leyfa ykkur skoða þar niðri.   En "Undirheimar" eru tæplega 600fm og þar verður ný félagsaðstaða ÍR Handbolta næsta vetur undir Austurbergi . 

Þannig að allir eiga að vera mættir stundvíslega klukkan 12:00 í Austurberg á morgun ( lau.19.maí ) á Uppsekruhátíð yngri flokka  Grill og Gaman í Austurbergi !!!!!!!!!!
  


Það verður síðan hægt að fylgjast með okkur á RUV í sumar í þættinum "Gulli Byggir 2 - Undirheimar" þar sem við tökum allt í gegn þar niðri með krökkunum okkar í ÍR Handbolta og byggjum okkar aðstöðu sjálf.

No comments:

Post a Comment