Sunday, May 13, 2012

ÍR Handbolti vinnur Unglingabikar HSÍ 2012 !!!!

Innilega til hamingju ÍR með verðlaunin á lokahófi HSÍ í gær. Kristófer, Davíð, Bjarki og síðast en alls ekki síst, Barna og unglingaráð með Unglingabikar HSÍ sem veittur er einu sinni á ári, því félagi sem stendur best að barna- og unglingamálum í handknattleik á ári hverju !!!

ÍR fékk eftirfarnadi verðlaun í gær.
Besti markmaður 1.deildar karla 2012: Kristófer Fannar – ÍR
Besti Þjálfari í 1.deild karla 2012: Bjarki Sigurðsson - ÍR
Leikmaður ársins í 1.deild karla 2012: Davíð Georgsson - ÍR
Unglingabikar HSÍ 2012:  Barna- og unglingaráð ÍR Handbolta

ÍR er einfaldlega best til hamingju við öll , ÁFRAM ÍR!!!!

No comments:

Post a Comment