ÍR-borgarinn fær fullt hús enda kemur hann frá Símoni í Þinni Verslun. Hann er þykkur og vel steiktur eins og hann á að vera. Það er líka stemning að mæta fyrr og setjast niður í góðum hópi og skella sér svo á leikinn á móti Fjölni sem byrjar kl. 19:30.
Kveðja
Dómaraakademía ÍR Handbolta
No comments:
Post a Comment