Strákarnir á eldra ári í 5 flokk fóru taplaust í gegnum mótið og unnu gullverðlaun, þeir urðu því efstir í annari deild og fluttust aftur upp í fyrstu deild. Stelpurnar í 5. flokk stóðu sig einnig frábærlega og urðu einnig efstar í annari deild og keppa því einnig í fyrstu deild í næstu umferð. Steplurnar og strákarnir í 6. flokk stóðu sig einnig frábærlega í öllum leikjum sínum og unnu verðskuldaðan sigur í deildum og flytjast upp um deild.
Frábær árangur hjá krökkunum okkar og vonandi gengur jafn vel hjá yngra árinu sem keppir nú um helgina !!
Flottir strákar sem fóru taplausir í gegnum mótið |
Við fengum 3. deildarmeistara seinustu helgi en aðeins eru komnar inn myndir af 5.fl ka.á heimasíðu flokks. Við hvetjum YKKUR foreldra til að taka myndir á þessum mótum og setja inn á myndasíður viðkomandi flokks. Saga verður ekki til nema ÞIÐ takið myndir!
No comments:
Post a Comment