Friday, February 10, 2012

Jafntefli hjá meistaraflokk ÍR og Selfoss í Austurbergi!

Ótrúlega spennandi leikur í Austurbergi í kvöld sem endaði 28-28, vantaði herslumuninn hjá strákunum til að vinna. Góð mæting og stemming hjá ÍR-ingum.

No comments:

Post a Comment