Friday, February 3, 2012

Dómaranámskeið

Þann 6. febrúar n.k. verður haldið A-stigs dómaranámskeið fyrir 4. flokk og upp úr og öðrum þeim sem áhuga hafa á að læra að dæma í handbolta t.d. foreldrar. Námskeiðið verður haldið í Austurbergi, milli kl. 18.00 og 20.30. Siggeir Kolbeinsson formaður barna og unglingaráðs tekur við skráningum í tölvupósti siggeir72@gmail.com.


Kveðja Barna og Unglingaráð

No comments:

Post a Comment