Við hvetjum alla til að koma og prófa að æfa hjá okkur meðan á EM í handbolta stendur, eða næstu tvær vikurnar. Skoðið æfingatöflu hér að neðan og síðan er bara að mæta á næstu æfingu hjá okkur.
Það kostar ekkert að prófa og þjálfarar okkar taka mjög vel á móti ykkur.
Breiðholtströllið Ingimundur Ingimundarson, eða Diddi er uppalin ÍR-ingur og flottur fulltrúi í landsliði Íslands |
Hlökkum til að sjá ykkur á æfingu
ÍR handbolti
No comments:
Post a Comment