Okkur í barna og unglingaráði ÍR handbolta langar til að þakka ykkur þjálfurunum fyrir gott mót og einnig drengjunum sem stóðu sig með prýði og buðu upp á skemmtilegan handbolta. Við tókum fullt af myndum sem hægt er að skoða inni á Handboltabloggi ÍR http://irhandboltinn.blogspot.com/ og einnig eru komnar 200 myndir inn á Facebook síðu ÍR Handbolta sem þið mættuð merkja ykkur inn á.
Endilega bendið strákunum og foreldrum þeirra á þessar síður því guttarnir hafa ótrúlega gaman af því að sjá sjálfan sig í action!
Við í barna og unglingaráði ÍR vonum að þið hafi haft jafn gaman af þessu og við.
Hér að neðan má sjá allar myndir sem teknar voru á mismunandi tímum á mótinu..
Myndir teknar á föstudeginum hér
Myndir teknar á laugardeginum í Austurbergi frá 8-12
Myndir teknar á laugardeginum í Austurbergi frá 12-16
Myndir teknar á laugardeginum Austurbergi frá16-19
Myndir teknar á laugardeginum í Seljaskóla
Myndir teknar á sunnudeginum í Seljaskóla
Myndir teknar á sunnudeginum í Austurbergi frá 8-11
Myndir teknar á sunnudeginum í Austurbergi frá 11-15
Merkið ykkur inn á myndirnar sem settar voru á Facebook IR Handbolti á Facebook
Myndir teknar á laugardeginum í Austurbergi frá 8-12
Myndir teknar á laugardeginum í Austurbergi frá 12-16
Myndir teknar á laugardeginum Austurbergi frá16-19
Myndir teknar á laugardeginum í Seljaskóla
Myndir teknar á sunnudeginum í Seljaskóla
Myndir teknar á sunnudeginum í Austurbergi frá 8-11
Myndir teknar á sunnudeginum í Austurbergi frá 11-15
Merkið ykkur inn á myndirnar sem settar voru á Facebook IR Handbolti á Facebook
--
Kveðja,
Barna og unglingaráð (BOGUR)
No comments:
Post a Comment