Föstudaginn 28.okt spila strákarnir í meistaraflokki ÍR í handbolta við Stjörnuna í Austurbergi.
Þrátt fyrir töluverðar mannabreytingar hafa ÍR strákarnir bitið vel frá sér í fyrstu leikjum mótsins og ætla sér auðvitað ekkert annað en sigur gegn Stjörnunni. Mætum í Austurberg á föstudaginn og styðjum ÍR til sigurs! ÍR – Stjarnan kl.19:30 í Austurbergi – ÁFRAM ÍR! 4. fl. kvk er síðan að keppa kl 21:00 eða strax á eftir meistaraflokksleiknum þannig að það er minnsta mál að vera aðeins lengur og horfa á annan leik af glæsilegum handbolta. Auk þess erum við ÍR-ingar lið og þurfum stuðning frá ykkur öllum! Áfram ÍR!! |
No comments:
Post a Comment