Saturday, September 24, 2011

Utandeildarlið kvenna ÍR 2!

Hópurinn sem kallaði sig handboltadrottningarnar og æfðu og kepptu í fyrra sem ÍR 2 eru ásamt fleiri ÍR stelpum farnar að æfa aftur og búnar að skrá sig hjá HSÍ í 2. deild.

Þær sem hafa áhuga á að vera með hafið sambandi við Halldóru í GSM: 6906597 eða Öllu í GSM: 6635540. Kíkið gjarnan á æfingu hjá okkur.



Bloggsíða hópsins: http://irstelpur2.blogspot.com/

No comments:

Post a Comment