Wednesday, September 7, 2011

Komdu að æfa handbolta hjá okkur

Okkur langar til að fá þig með á æfingar hjá okkur. Það er alltaf pláss fyrir káta og hressa krakka og aldrei of seint að byrja að æfa.

Skoðið æfingatöfluna okkar hér að neðan, þar sjáið þið hvar og hvenær ykkar aldursflokkur er á æfingu..

ÆFINGATAFLA 2011-2012


Hlakka til að sjá ykkur á æfingum.


No comments:

Post a Comment