Lið A og lið B 4. flokks kvenna urðu bæði í þriðja sæti á Reykjavíkurmótinu.
Bæði liðin stóðu sig frábærlega á mótinu. Lið A vann þrjá leiki og gerði eitt jafntefli, en markatala réð því að liðið spilaði ekki um fyrsta sætið.
Lið B samanstóð að mestu af 5. flokks stelpum sem spiluðu upp fyrir sig. Frábær árangur hjá stelpunum okkar.
No comments:
Post a Comment