Monday, January 13, 2014

Aníta og Sturla kosin íþróttamenn ÍR 2013

Íþróttafélag Reykjavíkur kaus Anítu Hinriksdóttur og Sturlu Ásgeirsson sem íþróttamenn árins úr hópi íþróttamanna sem deildir félagsins tilnefndu. Bæði Aníta og Sturla hafa sýnt einstakan árangur og verið öflugir merkisberar félagsins bæði innanlands og á mótum erlendis.

Sturla Ásgeirsson og Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir voru síðan valin Handknattleiksfólk ÍR 2013

Aníta og Sturla kosin íþróttamenn ÍR 2013
Sturla Ásgeirsson og Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir Handboltafólk ÍR 2013

Íþróttafólk ÍR 2013 

Félagið er stolt af þessum öfluga hópi og starfinu í kringum deildirnar okkar.

No comments:

Post a Comment