Okkar næsti leikur verður fim. 7.feb. kl. 19:30 í Digranesi á móti HK. Sem stendur erum við í 4. sæti í deildinni og þeir í því 6. þannig að við búumst við skemmtilegri viðureign. Þeir sem geta ekki beðið er bent á að skoða síðuna hjá Lagnadeildinni ( http://lagnadeildin.is/ ) sem sponseraði ljósashowið sem var á móti UMFA í Austurbergi í haust. Ágúst í Lagnadeildinni er okkar ÍR-pípari, ásamt því að vera diggur sjálfboðaliði í gæslu á heimaleikjum ÍR Handbolta í Austurbergi.

No comments:
Post a Comment