Sunday, January 26, 2014

Nýju varamannabekkirnir í Berginu - " Made in Breiðholt "

Í leiknum gegn HK vígðum við nýjan varamannabekk sem vakti mikla athygli. Síðari bekkurinn var smíðum en ekki klár á fimmtudagskvöldið þegar leikur fór fram..

Guðjóni L. eftirlitsmaður gaf okkur síðan eftirfarandi umsögn í skýrslu varðandi umgjörð leiks

"Ósamstæðir bekkir voru á sitthvoru skiptimannasvæðinu sem eftirlitsmaður gaf leyfi fyrir. Flott framtak hjá ÍR og vonandi tekst þeim að smíða seinni bekkinn fyrir næsta leik. Fleiri félög mættu taka ÍR-inga til fyrirmyndar og vinna í því að útrýma trébekkjum sem eru ekki fullvöxnum mönnum (og konum) bjóðandi í heilan leik."

Eftirlitsmaður :Guðjón L. Sigurðsson

Í gær lau. 26.jan 2014 tóku Bjarki Sig. og strákarnir í mfl. sig síðan til við að klára smíði á seinni bekknum fyrir skiptimannasvæðin í Austurbergi. Þeir fá því án efa "thumbs up" hjá Guðjóni L. í næsta leik okkar gegn Haukum sem verður. fim. 30.jan.

Smellið á mynd til að skoða myndaalbúm


Sjá myndir Facebook síðu ÍR Handbolta

No comments:

Post a Comment