Thursday, January 30, 2014

Ingimundur Ingimundarson og Hrannar Máni í hópnum gegn Haukum í kvöld.

Góðu fréttirnar úr herbúðum Breiðhyltinga eru  þær að varnarjaxlinn Ingimundur Ingimundarson er byrjaður að æfa á fullu og verður í leikmannahópi ÍR-inga í kvöld en hann hefur ekkert getað leikið með liðinu á tímabilinu vegna meiðsla. Þá hafa ÍR-ingar endurheimt Hrannar Mána Gestsson sem ákvað að hætta eftir síðasta tímabilið en er nú byrjaður aftur.


Sjá nánar á MBL SPORT


No comments:

Post a Comment