Tuesday, March 19, 2013

Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir og Sigrún Ása Ásgrímsdóttir í U17 landslið kvenna

Búið að velja lokahóp U17 ára landsliðs kvenna sem keppir næstu helgi í forkeppni EM sem haldin verður í Austurbergi. Við eigum 2 flotta fulltrúa í þessum hóp en það eru þær Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir og Sigrún Ása Ásgrímsdóttir. Til hamingju stelpur !!

Við hvetjum alla og þá sérstaklega okkar iðkendur til að mæta í Austurberg og sjá skemmtilegan handbolta hjá þessum upprennandi stjörnum. Dagskrá leikja er eftirfarandi í EM riðli auk 2.æfingaleikja A-landsl. við Svíþjóð.

Föstudagur:
... 19:00 Holland – Ísland
21:00 Þýskaland – Lettland

Laugardagur:
13:30 Ísland - Svíþjóð (A-landsl.kv.)
16:00 Lettland – Holland
18:00 Ísland – Þýskaland

Sunnudagur:
13:00 Holland – Þýskaland
15:00 Ísland - Lettland
17:00 Ísland - Svíþjóð (A-landsl.kv.)

 


Þá verða einnig 2 æfingaleikir milli u-19 kvenna og u-25 kvenna. Þeir leikir verða spilaðir:
Laugardag: 11:00 u-19-u-25
Sunnudag: 19:00 u-19-u-25
 

No comments:

Post a Comment