Milli jóla og nýárs leika strákarnir í landsliðinu okkar tvo vináttulandsleiki við Túnis í Laugardalshöll. Er þetta síðastu leikir liðsins hér á landi áður en það hefur keppni á HM á Spáni í janúar. Mikilvægt er að sýna þeim stuðning í verki og mæta á völlinn.
Miðaverð:
15 ára og eldri 1.500 kr
7-14 ára 500 kr (eingöngu hægt að kaupa miða á afgreiðslustöðum Midi.is eða við inngang)
6 ára og yngri frítt
15 ára og eldri 1.500 kr
7-14 ára 500 kr (eingöngu hægt að kaupa miða á afgreiðslustöðum Midi.is eða við inngang)
6 ára og yngri frítt
Fjölmennum á völlinn og styðjum strákana okkar! Áfram Ísland!
No comments:
Post a Comment